fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Myndband: Willian elti Matic til þess að reyna lesa skilaboð frá Jose Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Willian kom Chelsea yfir en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Manchester United áður en Jesse Lingard skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik eftir að hafa komið inná sem varamaður og loktölur því 2-1 fyrir United.

Skondið atvki átti sér stað í síðari hálfleik þegar Eric Bailly, varnarmaður United kom inná sem varamaður fyrir Alexis Sanchez.

Bailly kom inná með skilaboð til Nemanja Matic en Jose Mourinho hafði skrifað skýr skilaboð til hans á miða.

Willian, sóknarmaður Chelsea reyndi að komast yfir miðann og elti Matic til þess að reyna sjá hvað stóða á miðanum en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru klárir með arftaka Onana en fá samkeppni frá nágrönnunum

Eru klárir með arftaka Onana en fá samkeppni frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
433Sport
Í gær

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United