fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
433

Arsene Wenger: Við vorum óheppnir

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester City mættust í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri City.

Það voru þeir Sergio Aguero, Vincent Kompany og David Silva sem skoruðu mörk City í dag og lokatölur því 3-0 eins og áður sagði.

Arsene Wenger, stjóri Arsenal var að vonum svekktur með spilamennsku sinna manna í dag.

„Við fengum fyrsta góða færi leiksins og hefðu átt að skora þar,“ sagði Wenger.

„Síðan gerum við slæm mistök og þeir skora fyrsta markið. Mér fannst við halda vel aftur af þeim í síðari hálfleik en í síðari hálfleik vorum við óheppnir því annað markið þeirra var rangstaða.“

„Manchester City átti hins vegar sigurinn skilinn og ég verð að óska þeim til hamingju. Fólk mun gagnrýna okkur eftir þennan leik og það gerist þegar að þú tapar fótboltaleikjum.“

„Við komumst í úrslitaleikinn, töpuðum og núna þurfum við bara að einbeita okkur að ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Wenger að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta lofar því að spila þessum leikmanni miklu meira á næstunni – „Hann brosti“

Arteta lofar því að spila þessum leikmanni miklu meira á næstunni – „Hann brosti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn áfram í Árbænum

Seðlabankastjórinn áfram í Árbænum
433Sport
Í gær

Hojlund hetja Manchester United – Kristian spilaði í tapi og Orri var ekki með vegna meiðsla

Hojlund hetja Manchester United – Kristian spilaði í tapi og Orri var ekki með vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Skoða að reka Ancelotti á næstu vikum og búið að ganga frá því hver tekur við

Skoða að reka Ancelotti á næstu vikum og búið að ganga frá því hver tekur við