fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Myndband: Nýjasta fagn Lingard og Pogba vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Willian kom Chelsea yfir á 32. mínútu en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir heimamenn á 39. mínútu og staðan því 1-1 í leikhléi.

Jesse Lingard skoraði svo sigurmark United á 75. mínútu eftir að hafa komið inná sem varamaður og lokatölur því 2-1 fyrir Manchester United.

Lingard fagnaði marki sínu vel og innilega ásamt liðsfélögum sínum, þar á meðal Paul Pogba en þeir buðu upp á sýningu saman fyrir áhorfendur á Old Trafford.

Fagnið vakti vissulega mikla athygli en myndbönd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Í gær

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Í gær

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn