fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Harry Kane hetja Tottenham gegn Crystal Palace

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 0 – 1 Tottenham
1-0 Harry Kane (89′)

Crystal Palace tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna.

Heimamenn gjörsamlega óðu í færum í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í hálfleik.

Það var svo Harry Kane sem reyndist hetja Tottenham þegar hann skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu og lokatölur því 1-0 sigur gestanna.

Palace er sem fyrr í sautjánda sæti deildarinnar með 27 stig en Totteham er komið í fjórða sæti deildarinnar í 55 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina