fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Byrjunarlið Crystal Palace og Tottenham – Lamela og Wanyama

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 12:00 og eru byrjunarliðin klár.

Palace situr sem stendur í sautjánda sæti deildarinnar með 27 stig, jafn mörg stig og Swansea sem er í fallsæti en Palace er með betri markatölu.

Tottenham er í fimmta sæti deildarinnar með 52 stig en getur skotist upp í þriðja sætið og upp fyrir Chelsea með sigri í dag.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Crystal Palace: Hennessey, Wan-Bissaka, Fosu-Mensah, Tomkins, Van Aanholt, Milivojevic, Riedewald, McArthur, Townsend, Sorloth, Benteke

Tottenham: Lloris, Aurier, Sanchez, Dier, Davies, Wanyama, Dembele, Lamela, Eriksen, Dele, Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina