Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.
Liverpool vann þægilegan 4-1 sigur á West Ham á Anfield og lyftir sér þar með upp í annað sæti deildarinnar í 57 stig.
Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli Burnley og Southampton en það var Ashley Barnes sem skoraði mark Burnley í leiknum.
Þá gerðu Newcastle og Bournemouth dramatískt jafntefli og WBA tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Huddersfield, 1-2.
Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.
AFC Bournemouth 2 – 2 Newcastle United
0-1 Dwight Gayle (17′)
0-2 Dwight Gayle (45′)
1-2 Adam Smith (80′)
2-2 Dan Gosling (89′)
Brighton & Hove Albion 4 – 1 Swansea City
1-0 Glenn Murray (18′)
2-0 Glenn Murray (69′)
3-0 Anthony Knockhaert (73′)
3-1 Lewis Dunk (sjálfsmark 85′)
4-1 Jurgen Locadia (90′)
Burnley 1 – 1 Southampton
1-0 Ashley Barnes (67′)
1-1 Manolo Gabbiadini (90′)
Liverpool 4 – 1 West Ham United
1-0 Emre Can (29′)
2-0 Mohamed Salah (51′)
3-0 Roberto Firmino (57′)
3-1 Michail Antonio (59′)
4-1 Sadio Mane (77′)
West Bromwich Albion 1 – 2 Huddersfield Town
0-1 Rajiv van La Parra (47′)
0-2 Steve Mounie (56′)
1-2 Craig Dawson (64′)