fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Liverpool upp í 2. sætið eftir stórsigur á West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Liverpool vann þægilegan 4-1 sigur á West Ham á Anfield og lyftir sér þar með upp í annað sæti deildarinnar í 57 stig.

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli Burnley og Southampton en það var Ashley Barnes sem skoraði mark Burnley í leiknum.

Þá gerðu Newcastle og Bournemouth dramatískt jafntefli og WBA tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Huddersfield, 1-2.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

AFC Bournemouth 2 – 2 Newcastle United
0-1 Dwight Gayle (17′)
0-2 Dwight Gayle (45′)
1-2 Adam Smith (80′)
2-2 Dan Gosling (89′)

Brighton & Hove Albion 4 – 1 Swansea City
1-0 Glenn Murray (18′)
2-0 Glenn Murray (69′)
3-0 Anthony Knockhaert (73′)
3-1 Lewis Dunk (sjálfsmark 85′)
4-1 Jurgen Locadia (90′)

Burnley 1 – 1 Southampton
1-0 Ashley Barnes (67′)
1-1 Manolo Gabbiadini (90′)

Liverpool 4 – 1 West Ham United
1-0 Emre Can (29′)
2-0 Mohamed Salah (51′)
3-0 Roberto Firmino (57′)
3-1 Michail Antonio (59′)
4-1 Sadio Mane (77′)

West Bromwich Albion 1 – 2 Huddersfield Town
0-1 Rajiv van La Parra (47′)
0-2 Steve Mounie (56′)
1-2 Craig Dawson (64′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu