fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Stórkostlegt svar Carvalhal þegar að hann var spurður út í tölfræði í boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Carvalhal, stjóri Swansea hefur stimplað sig inn með látum í ensku úrvalsdeildinni.

Þegar að hann tók við liðinu um áramótin var Swansea á botni ensku úrvalsdeildarinnar en liðið situr nú í sextánda sæti deildarinnar með 27 stig, einu stigi frá fallsæti.

Carvalhal var spurður út í tölfræði Swansea á leiktíðinn og var ekki lengi að svara.

„Þetta er eins og ég og þú myndum fara saman í lautarferð,“ sagði stjórinn við blaðamann.

„Við tökum kjúkling með okkur og borðum hann allan en samt borðar þú ekki einn bita. Tölfræðilega séð þá borðaðir þú samt hálfan kjúklinginn.“

„Þetta er ástæðan fyrir því að ég horfi ekki á tölfræði í fótboltanum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid