fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Suarez segist sjá miklar breytingar á Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þegar hann fer á völlinn þá breytist hann,“ sagði Luis Suarez framherij Barcelona um sinn nýjasta samherja, Philippe Coutinho.

Suarez og Coutinho unnu saman hjá Liverpool og náðu þá rosalega vel saman.

Coutinho hefur verið rólegur eftir að hann kom til Barcelona og ekki sprungið út innan vallar.

,,Það virkar kannski ekki þannig en utan vallar er Philippe mjög feiminn og rólegur, hann verður að hafa meira sjálfstraust.“

,,Ég hef séð breytingar á því þegar hann kom sem krakki til LIverpol og hvernig hann er í dag, hann er enn feiminn. Það sést samt að hann hefur þroskast.“

,,Ég er viss um að hann mun gefa Barca miið, sem leikmaður og persóna. Hann hefur hæfileika til að gera gæfumuninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi