fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Salah sá þrettándi í sögu Liverpool til þess að skora 30 mörk á einu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Porto og Liverpool eigast nú við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og er staðan 2-0 fyrir gestina þegar fyrri hálfleik var að ljúka.

Það var Sadio Mane sem kom Liverpool yfir á 25. mínútu og Mohamed Salah bætti svo öðru marki við, fjórum mínútum síðar.

Þetta var hans 30. mark á leiktíðinni en hann hefur verið afar iðinn við markaskorun á þessari leiktíð.

Aðeins þrettán leikmenn hafa skorað 30 mörk eða meira á einu tímabili í sögu Liverpool og Salah er því að skrifa sig á spjöld sögunnar hjá félaginu.

Það er ennþá febrúar og má því fastlega búast við því að hann muni bæta nokkrum mörkum við áður en tímabilið er á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu