fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Neil Warnock klár í að taka við íslenska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock stjóri Cardiff hefði áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Frá þessu greindi Guðmundur Benediktsson í Akraborginni í gær.

Óvissa ríkir um hvort Heimir Hallgrímsson haldi áfram með strákana okkar eftir HM í Rússlandi.

Þá er samningur Heimis á enda og hann hefur ekki viljað setjast niður og ræða nýjan samning.

Guðmundur er á ferð um heiminn og taka upp þætti um strákana okkar og ræðir við þjálfara. Hann ræddi við Warnock þegar hann heimsótti Aron Einar Gunnarsson.

,,Ég ætla að segja það, ef Heimir Hallgrímsson er að hlusta. Hann var með skýr skilaboð til Heimis, ef Heimir er að íhuga að hætta þá er Warnock klár. Hann er til í að taka við landsliðinu,“ sagði Guðmundur í Akraborginni.

,,Hann sagðist vera ti í að taka við landsliðinu.“

Viðtalið við Guðmund er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe