fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Fáránleg ástæða þess að Arsenal lét Harry Kane fara á sínum tíma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham var um tíma hjá Arsenal en hann gekk til liðs við Tottenham árið 2004.

Kane hefur stimplað sig inn sem einn af bestu framherjum heims í dag en hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Liam Brady, fyrrum yfirmaður akademíu Arsenal greindi frá því á dögunum að félagið hefði látið hann fara þar sem að hann var of þungur á sínum tíma.

„Hann var frekar feitur,“ sagði Brady.

„Hann var ekki byggður eins og íþróttamaður en við gerðum stór mistök. Tottenham sendi hann á lán til neðri deildarfélaga.“

„Hann var hins vegar staðráðinn í að sanna sig og á endanum gerði hann það. Hann á allan þann árangur sem hann hefur náð, skilinn.“

„Hann vill alltaf vera að bæta sig og það er ástæðan fyrir því að hann er besti framherji í heiminum í dag,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Í gær

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes