fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Herrera neitar því að hafa hagrætt úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera miðjumaður Manchester United neitar því alfarið að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum.

Yfirvöld á Spáni telja að brögð hafi verið í tafli þegar Real Zaragoza og Levante mættust árið 2011.

Þá var Herrera leikmaður Real Madrid en 33 aðilar hafa verið kallaðir fyrir dóm.

Talið er að Zaragoza hafi greitt starfsmönnum Levante til að tapa leiknum, hagræðing á úrslitum er litin mjög alvarlegum augum.

,,Ef ég þarf að mæta fyrir dómara þá geri ég það með glöðu geði, ég er með hreina samvisku,“ sagði Herrera.

,,Ég elska fótbolta og trúi á heiðarlegan leik, bæði innan og utan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ein breyting á liði Íslands

Ein breyting á liði Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki