fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433

Neville telur að Liverpool geti ekki unnið deildina strax

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports telur að Liverpool geti ekki unnið ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð.

Neville segir að Liverpool hafi ekki næga breidd til að keppa á öllum vígstöðum.

Neville segir að lærisveinar Jurgen Klopp spili af slíkum krafti að ómögulegt sé að gera það þrisvar í vikur.

,,Ég held að Liverpool vinni ekki deildina á meðan liðið er í Meistaradeildinni,“ sagði Neville.

,,Það er erfitt að leika svna þrisvar í viku á meðan hópurinn er ekki sterkari en núna. Byrjunarliðið er öflugt en þeir mega illa við meiðslum og mörgum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé
433Sport
Í gær

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu