fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433

Gerrard segir að City hafi átt að fá víti undir lok leiks

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool og sérfræðingur BT Sports segir að Manchester City hafi átt að fá vítaspyrnu í leiknum gegn Liverpool í gær.

City tapaði 3-0 en samkvæmt Gerrard hefði liðið átt að fá vítapsyrnu undir lok leiks.

Þá braut Andrew Robertson á Raheem Sterling innan teig og að auki handlék hann knöttinn.

Gerrard viðurkenndi að þetta væri vítaspyrna. ,,Það væri meira að sega hægt að dæma hendi þarna,“ sagði Gerrard.

Síðari leikurinn fer fram í Manchester í næstu viku en mark undir lok leiksins hefði gefið liðinu mikla möguleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum

Heimir Hallgríms lét sitt ekki eftir liggja þegar hitarör voru lögð í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé
433Sport
Í gær

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu