fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433

Roy Keane hjólar í City – Eru ekki frábært lið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur ITV var ekki hrifinn af spilamennsku Manchester City í gær.

City tapaði 3-0 fyrir Liveprool í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni, um var að ræða átta liða úrslit.

Staða City er slæm en liðið hefur verið dásamað í allan vetur.

,,Það hafa verið miki læti og lof í kringum Manchester City, fólk hefur talað um þá sem frábært lið,“ sagði Keane.

,,Þeir fengu blauta tusku í andlitið á Anfield, þeir þurfa að gera ansi mikið til að geta verið talið frábært lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid