fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Klopp með skilaboð til leikmanna Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er mjög meðvitaðir um glæsta fortíð félagsins.

Eftir mögur ár í að vinna titla vill Klopp að leikmenn félagsins fari að skrifa sínu sögu.

Liðið er í dauðafæri í Meistaradeildinni en liðið er á leið í tveggja leikja einvígi við Manchester City í átta liða úrslitum.

,,Ég kann vel við félagið og það er fullt af sögu en nú þurfum við að skrifa okkar,“ sagði Klopp.

,,Ég hitti fólk sem man eftir hverju einasta marki Liverpool í 37 ár, liðið þarf að vera stolt af sögunni en við þurfum að skrifa okkar.“

,,Þú verður að gera þína hluti, leikmennirnir eru klárir í slaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val