fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Liverpool borgaði umboðsmönnum mest – Chelsea í öðru sæti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá febrúar árið 2017 út janúar 2018 greiddi Liverpool umboðsmönnum knattspyrnumanna hæstu upphæðina.

Samtals greiddi Liverpool umboðsmönnum meira en 26 milljónir punda. Þar kemur inn salan á Philippe Coutinho, kaupin á Virgil van Dijk og fleira í þeim dúr.

Chelsea fylgir þar fast á eftir með rúmar 25 milljónir punda í greiðslur til umboðsmanna.

Manchester City greiddi rúmar 23 milljónir punda og Manchester United 18 milljónir punda.

Tottenham greiddi ekki nema 7 milljónir punda og Arsenal rúmar 10 milljónir punda.

Það er minna en Watford greiddi. Samtals greiddu ensk lið 211 milljónir punda til umboðsmanna á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana
433Sport
Í gær

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“