fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Þessir níu leikmenn gætu farið frá Chelsea í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph fjallar um það að ef Chelsea mistekst að komast í Meistaradeildina að ári að þá gætu margir leikmenn farið frá félaginu.

Telegraph segir að níu leikmenn gætu stigið skrefið og farið frá Chelsea.

Tap gegn Tottenham í gær setur Chelsea í mjög erfiða stöðu. Liðið er átta stigum frá Meistaradeildarsæti með sjö leiki eftir.

Eden Hazard og Thibaut Courtois gætu báðir sleppt því að skrifa undir nýja samninga ef liðið fer ekki í Meistaradeildina. Real Madrid hefur áhuga á báðum.

Cesc Fabregas, Pedro Rodriguez, Gary Cahill, David Luiz, Olivier Giroud, Michy Batshuayi og Kurt Zouma gætu svo allir farið í sumar en flestir af þessum leikmönnum hafa ekki spilað lykilhlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina