fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433

Verður Klopp í vandræðum á miðsvæðinu gegn City?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti farið svo að Liverpool verði heldur þunnskipað á miðsvæðinu í leiknum gegn Manchester City í Meistaradeildinni á morgun.

Times segir frá því að Emre Can eigi enn eftir að æfa með liðinu fyrir leikinn.

Hann gæti mögulega æft í dag en óvíst er hvort hann geti spilað í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Adam Lallana meiddist gegn Crystal Palace um helgina og verður ekki með.

Can hefur byrjað báða leikina gegn City í vetur en Jordan Henderson, James Milner, Alex-Oxlade Chamberlain og Georgino Wijnaldum eru heilir heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrða að Amorim verði kynntur í dag

Fullyrða að Amorim verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haraldur óskar eftir því að láta af störfum hjá Víkingi

Haraldur óskar eftir því að láta af störfum hjá Víkingi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik

Alexander Helgi mættur í KR – Kemur frítt frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal horfir í hinn snögga kantmann sem getur komið frítt næsta sumar

Arsenal horfir í hinn snögga kantmann sem getur komið frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jónatan og Freysteinn til reynslu hjá sænska stórliðinu

Jónatan og Freysteinn til reynslu hjá sænska stórliðinu