fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Segir Balotelli 88 milljóna punda virði – Mjög eftirsóttur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli segir að leikmaðurinn sé 88 milljóna punda virði.

Balotelli er án samnings í sumar en hann hefur ákveðið að yfirgefa Nice í Frakklandi.

Hann kom frítt til Nice fyrir tveimur árum frá Liveprool og hefur fundið taktinn.

Balotelli ku hafa þroskast talsvert og vesenið utan vallar hefur ekki verið neitt.

,,Mario er klár í að snúa aftur til Englands, hann hefur þroskast í einn af tíu bestu framherjum í heimi,“ sagði Raiola.

,,Hann er besti ítalski framherjinn og er 88 milljóna punda virði í dag. Hann fæst frítt og er því mjög eftirsóttur.“

Raiola segir að lið á Englandi, Ítalíu og Spáni hafi áhuga en hann hefur meðal annars verið orðaður við Juventus og Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Í gær

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi