fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Guardiola hrósar sóknarmönnum Liverpool: Þeir eru óstöðvandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City hefur hrósað sóknarþrennu Liverpool mikið.

Liverpool tekur á móti Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 3. apríl næstkomandi en mikil eftirvænting ríkir fyrir leikjunum.

Þeir Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah hafa verið í frábæru formi á þessari leiktíð og viðurkennir Guardiola að það verði erfitt fyrir City að stoppa þá.

„Salah hefur verið frábær á þessari leiktíð en þeir eru líka með Mane og Firmino, þessir þrír eru óstöðvandi,“ sagði Guardiola.

„Liverpool spilar þannig fótbolta að það er mjög erfitt fyrir okkur að eiga við þá. Við vitum það, þeir eru svo snöggir upp völlinn og þetta verður erfitt.“

„Þetta eru 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar og við vitum vel að það er enginn leikur léttur þegar að þú ert kominn svona langt í keppninni,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“