fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Sérfræðingur BBC hraunar yfir Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Liverpool í ensku úrvaldeildinni um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Luka Milivojevic kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þeir Sadio Mane og Mohamed Salah tryggðu Liverpool sigur í leiknum með mörkum í síðari hálfleik.

Jurgen Klopp vildi fá vítaspyrnu í leiknum þegar Sadio Mane fór niður í teignum en Garth Crook, sérfræðingur hjá BBC var ekki ánægður með Þjóðverjann eftir leikinn.

„Sadio Mane var frábær í leiknum en að Jugen Klopp hafi beðið um vítaspyrnu þegar að hann fór niður í teignum er galið,“ sagði Crook.

„Hversu oft þarf maður að segja þetta? Sernting innan teigs er ekki það sama og brot. Snerting er ekki vítaspyrna. Mane átti að vera löngu farinn af velli þegar atvikið átti sér stað.“

„Svo ákveður Klopp að gagnrýna dómarann eftir leik fyrir að gefa ekki víti. Klopp hefði átt að þakka dómaranum fyrir og láta sig hverfa,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í sögubækurnar með ljótu broti gegn Liverpool í gær

Fór í sögubækurnar með ljótu broti gegn Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum