fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433

Dele Alli kláraði Chelsea – Meistaradeildarsætið fjarlægist

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 1. apríl 2018 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonir Chelsea um að komast í Meistaradeildina að ári eru að verða litlar.

Liðið tapaði fyrir Tottenham á heimavelli í dag eftir að hafa komist yfir.

Það var Alvaro Morata sem kom Chelsea yfir með fínu skallamarki í fyrri hálfleik.

Það var svo Christian Eriksen sem jafnaði fyrir Tottenham undir lok fyrri hálfleiks með laglegu marki.

Það var síðan Dele Alli sem stal sviðsljósinu í síðari hálfleik með tveimur mörkum.

Tottenham er nú með 64 stig í fjórða sæti en Chelsea er með átta stigum minna í fimmta sæti og erfitt að sjá liðið ná Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
433Sport
Í gær

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“