fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

De Gea hélt í hreinu í 150 skiptið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik.

Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez.

Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni.

Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku úrvalsdeildinni.

David De Gea hélt hreinu i 150 skiptið á ferli sínum. Tölfræði um það er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara