fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Ancelotti sendir Wilkins kveðju

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Wilkins var fluttur með hraði á sjúkrahús í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall.

Wilkins sem er 61 árs gamall átti frábæran feril sem leikmaður.

Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum.

Wilkins er í lífshættu þessa stundina en hann fór í hjartaskoðun í júlí og þá átti allt að vera í góðu.

Hann var aðstoðarþjálfari Chelsea í mörg ár og vann meðal annars með Carlo Ancelotti.

,,Hugsanir mínar eru hjá þér vinur á þessum erfiðu tímum og ég vonast eftir bestu útkomunni,“ sagði Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Í gær

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda