fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Lallana niðurlútur í klefanum hjá Liverpol

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Lallana miðjumaður Liverpool var niðurlútur í búningsklefa Liverpool eftir sigur á Crystal Palace.

Lallana kom inn sem varamaður á 65 mínútu í 1-2 sigri.

Fimm mínútum síðar var Lallana farinn af velli og það meiddur.

,,Þetta er ekki gott, hann er mjög niðurlútur í klefanum núna,“
sagði Jurgen Klopp.

,,Hann er okkar besti vinur, þetta er erfitt. Þetta virðast vera vöðvameiðsli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn