fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Zlatan: Ég er eins og Benjamin Button

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic segist ekki eldast líkt og Benjamin Button.

Zlatan gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir LA Galaxy í kvöld en miklar væntingar eru gerðar til hans eftir komuna til Bandaríkjanna.

,,Ég er eins og Benjamin Button,“ sagði Zlatan.

,,Þeir sögðu að ég væri of gamall fyrir ensku úrvalsdeildina, hröðustu keppni i heimi.“

,,Eftir þrá mánuði voru allir þeir sem hötuðu mig og voru að gagnrýna mig orðnir að stuðningsmönnum mínum. Ég tek alltaf erfiðustu áskorunina sem er í boði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn