fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024
433

Aron lék sinn fyrsta leik á þessu ári í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. mars 2018 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson snéri aftur í lið Cardiff í dag í fyrsta sinn á þessu ári.

Aron fór í aðgerð fyrir jól og hefur nú náð bata, hann lék meðal annars landsleik fyrir viku síðan.

Aron byrjaði á meðal varamanna er Burton heimsótti Cardiff í dag.

Hann kom hins vegar inn sem varamaður á 67 mínútu í 3-1 sigri Cardiff.  Liðið er í frábæri stöðu til að tryggja sig upp í ensku úrvalsdeildina.

Hörður Björgvin Magnússon lék ekki með Bristol í jafntefli gegn Barnsley vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Juventus gæti komið til bjargar í janúar

Juventus gæti komið til bjargar í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fram fær Sigurjón frá Grindavík

Fram fær Sigurjón frá Grindavík
433Sport
Í gær

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United