fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

City gengur illa að selja miða á stórleikinn gegn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en mikil eftivænting ríkir fyrir viðureigninni.

Fyrri leikurinn fer fram á Anfield þann 3. apríl næstkomandi og síðari leikur liðanna verður spilaður á Etihad þann 10. apríl.

Það er löngu uppselt á leikinn á Anfield en Manchester City gengur illa að selja miða á sinn heimaleik.

Mail greinir frá því að ennþá séu til fjöldi miða á leikinn á Etihad en City hefur verið í vandræðum með að fylla völlinn hjá sér í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson