fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Ronaldinho var 48 klukkustundum frá því að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho var á barmi þess að skrifa undir hjá Manchester United árið 2003.

Ronaldinho var þá að fara frá PSG og hafði verið í viðræðum við United þegar símtal frá Barcelona koma.

Sandro Rosell varð að verða forseti Barcelona og hann sannfærði Ronaldinho.

,,Þetta var við það að gerast, þetta snérist um 48 klukkustundir en ég fékk svo tilboð frá Barcelona, Rosell var í framboði til forseta Barcelona og ég lofaði honum að koma,“ sagði Ronaldinho.

,,Þetta snérist um smáatriði við United þegar Rosell hringdi og sagði að hann yrði forseti og ég hafði lofað honum.“

,,Ég hringdi í United og sagði þeim að ég hefði ákveðið að fara til Barca.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals