fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Sex miðjumenn á óskalista Mourinho fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United ætlar sér að styrkja miðsvæðið hjá sér í sumar.

Michael Carrick er að leggja skóna á hilluna og þá er framtíð Marouane Fellaini í mikilli óvissu þessa stundina.

Hann hefur ekki viljað framlengja samning sinn við félagið og gæti því farið frítt frá United í sumar.

Mirror greinir frá því að Mourinho vilji fá tvo nýja miðjumenn til félagsins í sumar og hafa margir heimsklassa leikmenn verið nefndir til sögunnar.

Samkvæmt miðlinum er Portúgalinn nú að skoða sex miðjumenn sem gæti komið á Old Traffor í sumar en listann má sjá hér fyrir neðan.

Arturo Vidal (Bayern Munich)
Marco Verratti (PSG)
Jean-Michael Seri (Nice)
Fred (Shakhtar Donetsk)
Jorginho (Napoli)
Sergej Milinkovic-Savic (Lazio)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“