fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

City með tilboð í sóknarmann Real Madrid?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City íhugar að leggja fram tilboð í Isco, sóknarmann Real Madrid en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.

Isco hefur fengið lítið að spila í undanförnum leikjum og er nú orðaður við brottför frá félaginu.

Mail greinir frá því að Pep Guardiola sé tilbúinn að borga 75 milljónir punda fyrir leikmanninn sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni City.

Aymeric Laporte er dýrasti leikmaður félagsins sem stendur hann hann kom frá Athletic Bilbao í janúar fyrir 57 milljónir punda.

Guardiola hefur lengi verið aðdáandi leikmannsins en hann hefur komið við 2sögu í 25 leikjum með Real í deildinni á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað 5 mörk og lagt upp önnur 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals