fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Naby Keita sektaður um 30 milljónir – Var með falsað ökuskírteni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. mars 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita miðjumaður RB Leipzig mun í sumar ganga í raðir Liverpool á Englandi. Frá því var gengið síðasta sumar.

Ef Keita ætlar sér hins vegar að keyra bíl í Bretlandi þarf hann að taka réttindi til þess.

Keita var nefnilega að fá væna sekt í Þýskalandi eftir að hafa verið með falsað ökuskírteni.

Keita fékk 220 þúsund punda sekt fyrir að vera með falsað skírteni og keyra um með það.

Hann notaði skírtenið í 50 daga og fékk 4,400 pund í sekt á dag fyrir það en hann er frá Gíneu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“