fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Níu leikmenn sem gætu yfirgefið Arsenal í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ekki staðið undir væntingum á þessari leiktíð.

Liðið situr sem stendur í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 48 stig, 8 stigum á eftir Chelsea sem er í fimmta sætinu og 13 stigum á eftir Tottenham sem er í fjórða sæti deildarinnar.

Það virðist því allt stefna í að Arsenal verði ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð, ekki nema liðið vinni Evrópudeildina í vor.

Þá verður að teljast ólíkegt að liðið ná Evrópusæti og vilja margir stuðningsmenn liðsins sjá Arsene Wenger taka pokann sinn.

Þá hafa margir leikmenn liðsins verið gagnrýndir harðlega fyrir sína spilamennsku á leiktíðinni en Mirror tók saman lista yfir níu leikmenn sem gætu yfirgefið félagið í sumar.

Listann má sjá hér fyrir neðan.

Hector Bellerin
Jack Wilshere
Aaron Ramsey
Calum Chambers
David Ospina
Danny Welbeck
Lucas Perez
Joel Campbell
Carl Jenkinson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ein breyting á liði Íslands

Ein breyting á liði Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki