fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Segir að Guardiola muni eiga stóran þátt í því ef Belgar vinna HM

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, sóknarmaður Manchester City er afar sáttur með stjóra sinn hjá félaginu, Pep Guardiola.

De Bruyne hefur verið magnaður á þessari leiktíð og hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Miklar vonir eru bundnar við Belga á HM í sumar og telja margir að liðið geti farið alla leið og unnið keppnina.

„Það er frábært fyrir okkur að spila bara einn leik og fá svo smá frí,“ sagði De Bruyne.

„Það er gríðarlega mikilvægt að fá góða hvíld. Fyrir leikmennina sem spila hjá stærstu félögunum er hvíldin það allra mikilvægasta. Ef við komumst upp úr riðlinum á HM þá er ég búinn að spila samfleytt í ár.“

„Pep Guardiola er stjóri sem hugsar vel um leikmennina sína. Hann gefur okkur oft á tíðum góðan frítíma og nokkra daga í frí með léttu æfingaplani. Ef við náum árangri í Rússlandi á hann stóran þátt í því,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl