fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

James Milner loksins mættur á Twitter – Fyrsta færslan sló í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, miðjumaður Liverpool er mættur á Twitter en hann skráði sig á samskiptamiðilinn í vikunni í fyrsta sinn.

Venjulega er það ekki fréttnæmt þegar knattspyrnumenn skrá sig á samskiptamiðilinn en Milner er þó undantekning.

Í mörg ár hefur verið til grín reikningur í nafni kappans sem heitir „Boring James Milner“ eða „Leiðinlegur James Milner“ á íslensku.

Þar er gert stólpagrín að Milner á hverjum einasta degi en grín reikningurinn er með tæplega 600.000 fylgjendur á Twitter.

Milner hefur eitthvað fylgst með Boring James Milner á Twitter því fyrsta færsla hans á samskiptamiðlinum vakti gríðarlega mikla lukku eins og sjá má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl