fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Van der Vaart: Real Madrid eina liðið sem getur stoppað City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart telur að Real Madrid sé eina liðið sem getur stoppað Manchester City í Meistaradeildinni.

City hefur verið í ótrúlegu formi á þessari leiktíð og er nánast búið að tryggja sér sigur í ensku úrvalsdeildinni.

„Madrid er frábært félag með magnaða leikmenn innanborð,“ sagði Van der Vaart.

„Ef eitthvað lið getur stoppað Manchester City í Meistaradeildinni er það Real Madrid,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford á sér draum í sumar en áhuginn virðist ekki gagnkvæmur

Rashford á sér draum í sumar en áhuginn virðist ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Njósnari United sagður reglulegur gestur til að skoða mann sem gæti tekið við af Onana

Njósnari United sagður reglulegur gestur til að skoða mann sem gæti tekið við af Onana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá