fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Fullyrt að Pogba byrja á bekknum gegn Kólumbíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland tekur á móti Kólumbíu í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 20:00 að íslenskum tíma.

Franskir fjölmiðlar fullyrða það í kvöld að Paul Pogba, miðjumaður Manchester United muni byrja á bekknum í leiknum.

Pogba hefur ekki átt fast sæti í liði Manchester United að undanförnu og hefur ekki verið í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum liðsins.

Samkvæmt miðlum í Frakklandi ætlar Didier Deschamps að spila 4-4-2 á morgun gegn Kólumbíu með þá N’Golo Kante og Blaise Matuidi á miðsvæðinu.

Þá munu þeir Thomas Lemar og Kylian Mbappe spila á köntunum og Olivier Giroud og Antoine Griezmann munu spila í fremstu víglínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“