fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Liverpool að kaupa leikmann Stoke til þess að friða Salah?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool íhugar nú að leggja fram tilboð í Ramadan Sobhi, sóknarmann Stoke en það er TEAMtalk sem greinir frá þessu í kvöld.

Stoke vill fá 15 milljónir punda fyrir leikmanninn og það er upphæð sem Liverpool er sagt tilbúið að borga.

Sohbi er Egypti, líkt og Mohamed Salah og samkvæmt TEAMtalk á Salah að hafa bent forráðamönnum félagsins á samlanda sinn.

Liverpool sér Sohbi sem góðan aukaleikara fyrir sóknarmenn liðsins og þá myndu þeir einnig halda Salah ánægðum á Anfield með kaupunum en hann hefur verið orðaður við Barcelona og Real Madrid.

Á meðan Salah hefur verið magnaður fyrir Liverpool á þessari leiktíð hefur Sohbi ekki gert mikið hjá Stoke en hann hefur skorað 2 mörk fyrir félagið á þessari leiktíð í 19 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu