fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433

Þjálfari Jóns Daða rekinn – Jaap Stam atvinnulaus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reading hefur ákveðið að reka Jaap Stam úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins.

Reading hefur aðeins unnið einn af síðustu 19 leikjum sínum.

Stam var nálægt því að koma Reading upp í fyrra en nú hefur ekki gengið vel.

Jón Daði Böðvarsson var keyptur til félagsins síðasta sumar af Stam.

Reading ákvað að nýt landsleikjafríið til að reka Stam og finna eftirmann hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United
433Sport
Í gær

Fer ekki neitt í sumar

Fer ekki neitt í sumar