fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Segir að Salah myndi hafa áhuga á að fara til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina og fyrrum framherji Arsenal segir að Mohamed Salah myndi hlusta á tilboð frá Real Madrid.

Magnað tímabil Salah hefur orðið til þess að PSG, Bayern og Real Madrid eru öll sögð vilja kaupa hann frá Liverpool.

Salah hefur sprungið út á Anfield en það hefur reynst félaginu erfitt síðustu ár að halda sínum bestu mönnum.

,,Hver sá sem skorar þennan fjölda af mörkum í ensku úrvalsdeildinni mun vekja áhuga,“ sagði Wright.

,,Það er vandamál sem Liverpool mun hafa ef Salah heldur áfram að skora svona á næstu leiktíð.“

,,Salah ólst ekki upp og dreymdi um að spila fyrir Liverpool, með fullri virðingu. Ef Real Madrid kemur kallandi þá mun hann vilja heyra það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019