fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Kante útilokar að fara til PSG í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, miðjumaður Chelsea hefur útilokað það að snúa aftur til Frakklands í sumar.

Kante hefur verið magnaður síðan hann kom til Englands árið 2015 frá Caen í Frakklandi.

Hann varð enskur meistari með Leicester árið 2016 og svo aftur með Chelsea árið 2017 og er hann nú sterklega orðaður við PSG.

„Ég er heima hjá mér, þetta er mitt félag og ég er leikmaður Chelsea,“ sagði Kante.

„Þetta er mitt annað ár hjá félaginu og mér líður mjög vel hérna. Við unnum deildina á mínu fyrsta tímabili og spiluðum í Meistaradeildinni á öðru tímabili mínu.“

„Ég vil afreka meira hjá þessu félagi í framtíðinni og ég er ekki að fara neitt,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019