fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Ashley Young ráðleggur Luke Shaw: Hann þarf að leggja meira á sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana.

Hann var í byrjunarliði United í 2-0 sigri liðsins á Brighton í enska FA-bikarnum á dögunum en Mourinho ákvað að kippa honum af velli í hálfleik.

Mourinho gagnrýndi hann svo eftir leikinn en Ashley Young, bakvörður liðsins tóku stöðu hans í hálfleik og hann ráðleggur Shaw að leggja meira á sig á æfingasvæðinu.

„Hann er leikmaður sem vill standa sig vel þegar hann spilar,“ sagði Young.

„Ég vil sjálfur að honum gangi vel en þegar allt kemur til alls þá snýst þetta bara um hann sjálfan.“

„Hann þarf bara að setja hausinn niður og leggja meira á sig á æfingasvæðinu. Hann er frábær leikmaður.“

„Hann getur orðið sá besti í heiminum í sinni stöðu,“ sagði Young að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag