fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Benitez byrjaði að huga að þjálfun þegar að hann var þrettán ára gamall

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Benitez, stjóri Newcastle greindi frá því á dögunum að hann hefði verið ungur að árum þegar hann leiddi hugann fyrst að þjálfun.

Hann hefur stýrt mörgum af stærstu liðum Evrópu, undanfarin ár en þar ber eflaust hæst að nefna Liverpool, Chelsea, Real Madrid og Valencia.

Stjórinn er með knattspyrnu á heilanum og finnst best að horfa á knattspyrnu eftir langan og erfiðan vinnudag á æfingasvæði Newcastle.

„Þegar að ég var 13 ára gamall mætti ég á æfingasvæði Real Madrid til þess að taka niður punkta,“ sagði stjórinn.

„Ég lét liðsfélaga mína vita reglulega hvað þeir væru að gera vel og hvað þeir voru að gera illa.“

„Það fór ekkert framhjá mér og ég skrifað alla mína puna á gamla Commodore 64 tölvu sem ég á held ég ennþá einhversstaðar,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
433Sport
Í gær

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim