fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Þetta eru bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt Roberto Firmino

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino, framherji Liverpool hefur verið frábær á þessari leiktíð.

Hann hefur skorað 14 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hefur hins vegar ekki alltaf fengið þá athygli sem hann á skilið þar sem að Mohamed Salah spilar með sama liði og hann.

Hann var í ítarlegu viðtali á dögunum þar sem hann ræddi meðal annars lífið hjá Liverpool og ensku úrvalsdeildina og leikmennina sem spila í deildinni.

„Það eru svo mörg góð lið á Englandi og það er ástæðan fyrir vinsældum deildarinnar. Við erum með Salah og Harry Kane sem dæmi,“ sagði Firmino.

„Hjá City eru það Gabriel Jesus, De Bruyne og Gundogan og hjá United eru það Lukaku og Pogba. Tottenham er með Moussa Sissoko og Dembele og Willian og Hazard. Hjá Arsenal er Mesut Ozil maðurinn.“

„Það eru svo margir góðir leikmenn í þessari deild. Allir leikmennirnir sem ég hef talið upp verða á HM í sumar, það segir ýmislegt um styrkleika ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Í gær

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes