fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Deschamps staðfestir að Pogba sé ósáttur á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins segir að Paul Pogba, miðjumaður Manchester United sé ósáttur hjá félaginu.

Pogba hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliðinu að undanförnu og er hann nú orðaður við brottför frá félaginu.

Jose Mourinho, stjóri liðsisn virðist hfaa misst þolinmæðina gagnvart Pogba eftir tap liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið inn og út úr liðinu síðan.

„Pogba er ekki vanur því að ganga í gegnum erfiðleika en hann er að lenda í því núna,“ sagði Deschamps.

„Ég ræði við leikmennina þegar að þeir komu til móts við landsliðið því ég vil vita hvað sé í gangi hjá þeim. Ég þekki ekki alltaf alla söguna og vil því heyra hana frá þeim.“

„Þegar að þeir koma til móts við landsliðið þá skiptir félagsliðið ekki máli og það sem gerist þar hefur ekki áhrif á landsliðið. Ég þekki ekki málið nægilega vel en ég mun ræða betur við Pogba þegar nær dregur.“

„Hann er ekki ánægður, það er klárt en hvort það sé honum sjálfum að kenna eða einhverjum öðrum veit ég ekki,“ sagði þjálfarinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag