fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Tottenham fór örugglega áfram í undanúrslit enska FA-bikarsins

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Swansea 0 – 3 Tottenham
0-1 Christian Eriksen (11′)
0-2 Erik Lamela (45′)
0-3 Christian Eriksen (62′)

Swansea tók á móti Tottenham í 8-liða úrslitum FA-bikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna.

Christian Eriksen kom gestunum yfir strax á 11. mínútu og Erik Lamela tvöfaldaði forystu Tottenham undir lok fyrri hálfleiks.

Eriksen var svo aftur á ferðinni á 62. mínútu og lokatölur því 3-0 fyrir Tottenham.

Tottenham er því komið áfram í undanúrslit keppninnar en Swansea er úr leik í keppninni í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Í gær

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“
433Sport
Í gær

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“