fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Myndband: Lögreglan barði stuningsmenn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur hafið rannsókn á því hvers vegna lögreglan á Spáni beitti stuðningsmenn félagsins ofbeldi í gær.

Fyrir leikinn kvörtuðu stuðningsmenn Chelsea eftir að lögreglan réðst á þá.

Árásin var að mati stuðningsmanna Chelsea án ástæðu, þeir segjast ekkert hafa gert.

Barcelona vann 3-0 sigur á Chelsea í gær og fór áfram í átta liða úrslit.

Myndband af árásinni er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinstri bakvörður sem Amorim er sagður vilja sækja strax

Vinstri bakvörður sem Amorim er sagður vilja sækja strax
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birkir Eydal semur við Vestra

Birkir Eydal semur við Vestra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda
433Sport
Í gær

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann