fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Keane hjólar í Pogba – Hann er stórt vandamál

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United segir að Paul Pogba sé stórt vandamál í herbúðum félagsins.

Pogba var á meðal varamanna en kom við sögu í tapi gegn Sevilla á þriðjudag. United er úr leik í Meistaradeildinni.

,,Pogba er stórt vandamál og ef hann kemst ekki í byrjunarliðið þá er vandamálið mikið,“ sagði Keane.

,,Þú átt von á því að stórir leikmenn komi og breyti leiknum, hann kom inn gegn Sevilla og gerði ekkert. Hann var eins og skólakrakki eftir fyrsta markið.“

,,Hann skynjar ekki áhættu, þú ert í liði til að þrífa upp skítinn eftir liðsfélaga þína en hann gerir það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði
433Sport
Í gær

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan