fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Sky setur Carragher í bann út tímabilið eftir hrákuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports hefur staðfest að Jamie Carragher verði ekki meira á skjánum hjá stöðunni út þessa leiktíð. Málið verður rætt í sumar hvort Carragher haldi starfi sínu áfram. Carragher hrækti á unga stelpu.

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í leiknum.

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og sparkspekingur hjá Sky Sports var á vellinum um helgina og virðist hann hafa verið ósáttur með úrslitin. Þegar að hann var að keyra heim til sín lenti hann við hliðiná stuðningsmönnum United á rauðu ljósi.

Þau byrjuðu að grínast í honum með úrslitin með þeim afleiðingum að Carragher ákvað að hrækja á þau. Hrákan endaði á andliti 14 ára stelpu.

Carragher hefur beðist afsökunar á atvikinu og lofar því að svona komi ekki fyrir aftur.

Atvikið fræga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson